Þrettán verk tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018

22.02.18 | Fréttir
Nominerede værker 2018
Fulltrúar landanna í norrænu dómnefndinni hafa tilnefnt eftirfarandi þrettán verk til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018.

Danmörk

Finnland

Færeyjar

Grænland

Ísland

Noregur

Svíþjóð

Álandseyjar

Verðlaunahafi tilkynntur 30. október

Verðlaunahafinn er kynntur og tekur á móti verðlaunum sem nema 350 þúsund dönskum krónum í Norsku óperunni í Ósló þegar Norðurlandaráð þingar þar í borg.

Um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt allt frá árinu 1962 fyrir fagurbókmenntir sem ritaðar eru á norrænni tungu. Það getur verið skáldsaga, leikverk, ljóðabók, smásagnasafn eða ritgerðasafn sem uppfyllir strangar kröfur um bókmenntalegt og listrænt gildi. Verðlaununum er ætlað að auka áhuga á bókmenntum og tungumálum grannþjóðanna og menningarlegri samkennd þjóðanna.