Efni

23.03.20 | Fréttir

Haldið ykkar eigin dag Norðurlanda – heima

Það er dagur Norðurlanda. Þess vegna langar okkur að sýna þér svolítið. Okkur langar að sýna þér hversu mikið af bókmenntum, afþreyingu og leiknu efni þú og allir aðrir Norðurlandabúar hafið aðgang að – þvert á landamæri, aldur og smekk. Þið getið haldið ykkar eigin dag Norðurlanda heim...

18.03.20 | Fréttir

Samstarfsráðherrar Norðurlanda héldu fund um kórónaveiruna

Samstarfsráðherrar Norðurlanda undir forystu Mogens Jensen frá Danmörku héldu með sér fjarfund á miðvikudag til að skiptast á upplýsingum um baráttuna gegn útbreiðslu kórónaveirunnar.