Norræna ráðherranefndin um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt (MR-FJLS)

Ráðherranefndin (MR-FJLS) nær yfir eftirtalin fjögur stefnumótunarsvið: Fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt. Meginverkefni MR-FJLS er að stuðla að sjálfbærri nýtingu náttúru- og erfðaauðlinda.

Information

Póstfang

Ved Stranden 18
DK-1061 København K

Contact
Sími
+45 33 96 02 00

Content

    Persons
    News
    Declaration
    Information