Healthy, Safe and Sustainable Diet (HSSD)

Verkefnasvið HSSD snýst um næringu, matvæli og eiturefnafræði þar sem sérstök áhersla er lögð á greiningu á sambandi áhættu og ávinnings hvað varðar neyslu matvæla. HSSD sér um endurskoðun og eftirfylgni við norrænar næringarráðleggingar (NNR) og þriðju Nordic Monitoring (NORMO) gagnasöfnunina um mataræði, líkamsrækt og yfirþyngd. HSSD mun halda áfram að fylgja eftir markmiðum í „norrænu verkefnaáætluninni um bætta heilsu og lífsgæði með mataræði og líkamsrækt“, t.d. með áherslu á merkingu matvæla, samstarfi og sjálfbæru neyslumynstri.

Information

Póstfang

Att: Gregers D. Hummelmose
Fødevarestyrelsen (DK)
Stationsparken 31-33
DK-2600 Glostrup

Contact
Sími
+45 72 27 66 77
Tölvupóstur