Vinnuhópurinn ber ábyrgð á framkvæmd „Nordisk handlingsplan for bedre sundhed og livskvalitet gennem mad og fysisk aktivitet“ (norrænnar framkvæmdaáætlunar um betri heilsu og lífsgæði með mataræði og hreyfingu). Vinnuhópurinn ber einnig ábyrgð á endurskoðun Norrænna næringarráðlegginga (NNR).
Information
Att: Gregers D. Hummelmose
Fødevarestyrelsen (DK)
Stationsparken 31-33
DK-2600 Glostrup