Fréttir
  26.05.22 | Fréttir

  Tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

  Fjöldi fræðimanna, nýr landbúnaðarskóli, græn byggingarstarfsemi og fyrirtæki sem kaupir upp elstu skóga í Svíþjóð. Alls bárust tillögur um 68 verkefni þar sem unnið er með náttúrumiðaðar lausnir. Hér er listinn í heild.

  18.05.22 | Fréttir

  Vefþing: Nýjustu breytingar á norrænum næringarráðleggingum

  Væntanleg útgáfa norrænna næringarráðlegginga (NNR2022) verður nýjasta og ýtarlegasta norræna skýrslan um mataræði og heilsu. Í þessari fimmtu útgáfu viðmiðanna verður sjálfbærni í fyrsta sinn órofa hluti og mikil áhersla verður á loftslagið og umhverfið. Á vefþingi þann 25. maí verður ...