16.09.19 | Fréttir

Skráningar fjölmiðla á þing og verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs eru hafnar

Opnað hefur verið fyrir skráningar blaðamamanna á 71. þing Norðurlandaráðs í Stokkhólmi 29.–31. október 2019. Blaðamenn geta skráð sig bæði á þingið og á verðlaunaafhendingu Norðurlandaráðs í gegnum krækjuna hér að neðan.

12.09.19 | Fréttir

Norrænar bakdyr að loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

Engar áhyggjur. Þú þarft ekki að fljúga alla leið til Síle til að fylgjast með loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í ár. Komdu til Stokkhólms og stígðu inn um sýndarbakdyr að COP25 í Síle. Þær verða opnar frá 2.–14. desember.