Núverandi verkefni

Hér er hægt að fylgjast með yfirstandandi verkefnum og herferðum á vettvangi norræns samstarfs.

Þing Norðurlandaráðs 2024 - Friður og öryggi á norðurslóðum

Þing Norðurlandaráðs 2024 verður haldið í Reykjavík í Alþingi og í Ráðhúsi Reykjavíkur. Yfirskriftin þingsins á ár er „Friður og öryggi á norðurslóðum“ 

    The Nordic Co-operation at COP29

    The 2024 UN Climate Change Conference will convene in Baku, Azerbaijan, from 11 to 22 November 2024. The Nordic Co-operation will be in attendance.

      Norrænar og baltneskar lýðræðishátíðir 2024

      Norræna samstarfið stendur fyrir umræðum á sex norrænum og fjórum baltneskum lýðræðishátíðum þar sem stjórnmálafólk, fulltrúar félagasamtaka, sérfræðingar, ungt fólk og fulltrúar atvinnulífs koma saman til eiga beint samtal við almenning á Norðurlöndum.

        cop28banner4

        The Nordic Co-operation at COP28

        The annual UN climate negotiations will take place from 30 November to 12 December 2023 at Expo City, Dubai in the United Arab Emirates. The Nordic co-operation will be in attendance.

          alt=""

          Norrænar og baltneskar lýðræðishátíðir 2023

          Þátttaka Norðurlanda á lýðræðishátíðum á árinu 2023 mun hverfast um umræður um græn umskipti, öryggismál og hvernig við verndum og styrkjum lýðræðið.

            Nordens dag 2023

            Dagur Norðurlanda 2023

            Dagur Norðurlanda er 23. mars. Þá höldum við upp á elsta svæðisbundna stjórnmálasamstarf í heimi. Það gerum við með fimm viðburðum víðs vegar á Norðurlöndum.

              Minister panel: Nordic solutions to online gender-based violence

              CSW67: Norðurlönd eru reiðubúin að stuðla að kynjajafnrétti

              Markmið samnorrænu sendinefndarinnar á þingi nefndar Sameinuðu þjóðanna um stöðu kvenna (CSW) í New York er að tala fyrir kynjajafnrétti og kynna norrænar lausnir á kynbundnu ofbeldi á netinu og kynbundnum eftirlaunamun.

                alt=""

                Women in War

                How is the war in Ukraine affecting societies and individuals? In eight documentaries we talk to women from Ukraine, Belarus, Russia, and the Baltic countries, residing in the Nordics and Baltics.

                  COP27 Nordic Pavilion

                  COP27: Nordic Solutions

                  The Nordic countries have ambitious climate goals and we firmly believe that we can do more by working together. With more than 50 events, the Nordic Pavilion will cover a wide range of topics on climate change and solutions at COP27 in Sharm El-Sheikh, Egypt, from 6 to 18 November.

                    alt=""

                    Nordiske demokratifestivaler 2022

                    Nordisk samarbejde er klar med debatarrangementer på fem nordiske demokratifestivaler. Politikere, civilsamfund, eksperter, unge og erhvervsliv vil krydse klinger og tale politik i øjenhøjde med nordens borgere.

                      alt=""

                      Nordic Day 2022:
                      State of the Nordic Region

                      On Nordic Day the 23 March we celebrate the launch of State of the Nordic Region 2022 with livestreamed events from five Nordic capitals.

                        Harbourfront Centre i Toronto

                        Norræn menningarverkefni

                        Á Norðurlöndum er öflugur menningargeiri sem einkennist af gæðum og fjölbreytileika og nýtur mikilla vinsælda á alþjóðavettvangi.

                          alt=""

                          COP26: Choosing Green

                          With more than 100 events the Nordic Pavilions at COP26 in Glasgow and Helsinki covered a wide range of topics on climate change and solutions. Watch all events from the Nordic Pavilions in Glasgow and Helsinki here.

                            En fjord omgivet af bjerge

                            Norræni umhverfiskyndillinn

                            Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru ár hvert veitt norrænum samtökum, fyrirtæki eða einstaklingi sem hefur lyft grettistaki í þágu umhverfisverndar. Í aðdraganda verðlaunaveitingarinnar heiðrar Norðurlandaráð alla einstaklinga og samtök sem vinna að því að bæta umhverfið á Norðurlöndum.

                              Skulptur Britt Smelvær

                              Alþjóðleg kynning á Norðurlöndum

                              Norðurlönd hafa meðbyr á alþjóðavettvangi. Með því að kynna Norðurlönd í sameiningu viljum við leggja áherslu á það sem við eigum sameiginlegt: Sameiginleg sjónarmið okkar, gildi og menningu sem á sér rætur í sameiginlegri sögu.

                                sæbeboble

                                Hæfni framtíðarinnar

                                Framtíðin kemur ekki bara, hún er búin til. Með sameiginlegum norrænum verkefnum og miðlun reynslu er markmiðið að gera börnum og ungu fólki kleift að mæta framtíð sem enginn veit með vissu hvernig verður. Menntun er lykillinn að hæfni framtíðarinnar.

                                  Nordic Solutions at COP23 theme photo

                                  Norrænar lausnir á hnattrænum áskorunum

                                  Norrænar lausnir á hnattrænum áskorunum er sameiginlegt verkefni forsætisráðherra Norðurlanda. Við viljum miðla þekkingu og reynslu af sex norrænum flaggskipsverkefnum til umheimsins.

                                    Thumbnail

                                    Norræn jafnréttisáhrif á vinnumarkaði

                                    Jafnrétti kynjanna og mannsæmandi atvinnutækifæri fyrir alla eru meðal brýnustu viðfangsefna í heiminum í dag. Bregðast verður við þeim með því að vinna saman og skiptast á þekkingu og upplýsingum, á staðbundnum, svæðisbundnum og alþjóðlegum vettvangi.

                                       Launch of Nordic Solutions to Global Challenges

                                      Ný norræn matvæli

                                      Áætlunin Ný norræn matvæli miðar að því að hefja verkefni, greiða fyrir þeim og samhæfa starf sem byggist á stefnuyfirlýsingunni um Ný norræn matvæli. Norræna ráðherranefndin hefur komið að verkefninu frá upphafi.