Núverandi verkefni
Hér er hægt að fylgjast með yfirstandandi verkefnum og herferðum á vettvangi norræns samstarfs.
COP27: Nordic Solutions
The Nordic countries have ambitious climate goals and we firmly believe that we can do more by working together. With more than 50 events, the Nordic Pavilion will cover a wide range of topics on climate change and solutions at COP27 in Sharm El-Sheikh, Egypt, from 6 to 18 November.
Norræni umhverfiskyndillinn
Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs eru ár hvert veitt norrænum samtökum, fyrirtæki eða einstaklingi sem hefur lyft grettistaki í þágu umhverfisverndar. Í aðdraganda verðlaunaveitingarinnar heiðrar Norðurlandaráð alla einstaklinga og samtök sem vinna að því að bæta umhverfið á Norðurlöndum.