Merkur áfangi í matvæla- og heilbrigðismálum: Norræn samvinna tók af skarið á COP28
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP28, markaði áfanga í matvæla- og heilbrigðismálum. Í fyrsta sinn var hlutverk breyttra matvælakerfa í loftslagsaðgerðum viðurkennt. Norðurlöndin tóku forystu með því að bjóða upp á röð umræðna með háttsettum fulltrúum og, það sem mest var um ver...