Efni

01.02.19 | Fréttir

Ný útgáfa: Leiðarvísir um norræna matvælastefnu á spænsku

Í Lausnamatseðlinum var í fyrsta sinn safnað saman frumlegustu lausnum í matvælastefnu Norðurlanda en hann kom út í júní 2018. Nú, aðeins fáeinum mánuðum síðar, er spænsk útgáfa kynnt á dagskrá ráðstefnunnar 2nd Global Conference of the Sustainable Food Systems í Kosta Ríka.

02.12.18 | Fréttir

Alþjóðlegur áhugi á matvælastefnum Norðurlanda

Síðastliðið ár hefur aukist gríðarlega alþjóðlegur áhugi á norrænni þekkingu um hvernig stefnur mótaðar af almenningi geta drifið áfram breytingar í matvælakerfum okkar. Ríkisstofnanir í meðal annars Kostaríku og Skotlandi, sem og stefnumótandi alþjóðasamtök á borð við Alþjóðaheilbrigði...

01.02.19 | Upplýsingar

Ahora en español: Menú de soluciones – Una guía nórdica para políticas alimentarias sostenibles