Efni

05.06.19 | Fréttir

Frumkvöðlar á sviði sjálfbærrar matargerðarlistar frá fjórum heimsálfum á EAT 2019

Er hægt að nota matargerðarlist til að takast á við áleitnar hnattrænar áskoranir? The Nordic Food Policy Lab, Hivos, WWF, Slow Food International, IFOAM, Ethos Mexico og FUCOGA telja svo vera. Komið og hittið frumkvöðla frá fjórum heimsálfum sem deila með okkur baksviðsþekkingu og -ste...

04.06.19 | Fréttir

Handhafar Emblu-matarverðlaunanna 2019

Danmörk, Finnland og Færeyjar hlutu flest verðlaun þegar norrænu matarverðlaunin „Embla“ voru veitt í annað sinn. Hinn heimskunni matvælafrumkvöðull, Claus Meyer, og upprennandi frumkvöðlar eins og Gimburlombini og Bondens Skafferi voru meðal þeirra sem hlutu verðlaunin sjö.

12.07.19 | Upplýsingar

Aukin áhersla á þátt kynjajafnréttis og fjölbreytni á sviði matar

Utanfrá séð lítur út fyrir að Norðurlandabúar séu búnir að ná þessu öllu. Ofarlega á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna (HDI). Í toppsæti hvað varðar félagslegt traust. Meistarar sjálfbærnimarkmiða SÞ. Og leiðandi í jafnréttismálum á heimsvísu. Þetta þýðir samt ekki að við getum hallað o...