22.01.20 | Fréttir

Ungt fólk heldur leiðtogafund um náttúrukreppuna

Dagana 28. og 29. mars safnast ungt fólk frá öllum Norðurlöndum með áhuga á náttúruvernd og loftslagsmálum saman á leiðtogafundi í Kaupmannahöfn Þau ætla að koma sér saman um kröfur vegna viðræðnanna um líffræðilega fjölbreytni sem nú standa fyrir dyrum.

22.01.20 | Fréttir

Skapandi nemendur og loftslagsvænar fjölskyldur

Snjöll heimilistæki, öpp til að koma í veg fyrir matarsóun og gagnvirkir ísskápar. Þetta eru nokkrar þeirra loftslagsvænu lausna sem norrænir bekkir hafa þróað gegnum menntaverkefnið Nordic CRAFT en það er stutt er af Norrænu ráðherranefndinni. Þessar lausnir voru kynntar fyrirtækjum, n...