Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hlýtur Norrænu lýðheilsuverðlaunin Markmið Norrænu ráðherranefndarinnar (NMR) og Norræna lýðheilsuháskólans (NHV) með Norrænu lýðheilsuverðlaununum er að vekja athygli á mikilvægu starfi í þágu heilbrigðis og vellíðunar. A...