Norræna stofnunin á Grænlandi (NAPA)

Norræna stofnunin á Grænlandi er eitt mikilvægasta verkfæri Norrænu ráðherranefndarinnar við að hrinda í framkvæmd pólitískum áherslum í norrænu menningarsamstarfi á árunum 2013-2020.

Norræna stofnunin á Grænlandi lætur til sín taka á sviði lista og menningar á Grænlandi og á Norðurlöndum í heild og ýtir undir áhuga á norrænum málefnum á Grænlandi. NAPA styrkir verkefni sem stuðla að auknum aðgengileika og þátttöku í menningarlífinu og sem beina sjónum að grænlenskum menningararfi. NAPA beitir sér fyrir því að börn og ungmenni fái sterka stöðu í norrænu samstarfi.

Information

Póstfang

Postbox 770 DK-3900 Nuuk

Contact
Sími
+299 32 47 33
Tölvupóstur