Nefndin vinnur að viðfangsefnum og málum sem snerta umhverfis- og náttúruvernd, náttúruauðlindir – þar á meðal nýtingu náttúruauðlinda í landbúnaði, sjávarútvegi og skógrækt. Loftslagsmál eru jafnframt mikilvægur hluti af starfi nefndarinnar – þar á meðal afleiðingar loftslagsbreytinga sem einkum má merkja á nyrstu svæðum Norðurlanda, til dæmis á Grænlandi vegna bráðnunar jökulhettunnar, en einnig hafa afleiðingar á alþjóðavettvangi og geta til dæmis leitt til straums loftslagsflóttamanna. Meðal annarra viðfangsefna nefndarinnar má nefna réttindi neytenda, fiskveiðistjórnun, stefnumótun í landbúnaði, matvæli, kjarnorkuöryggi, líffræðilegan fjölbreytileika og sjálfbærni. Lögð er áhersla á hvort tveggja norræn og alþjóðleg úrlausnarefni og lausnalíkön á áðurnefndum sviðum.
Tengiliður
Content
Persons
Svíi
Meðlimur
Dani
Meðlimur
Svíi
Meðlimur
Svíi
Meðlimur
Norðmaður
Meðlimur
Svíi
Meðlimur
Dani
Meðlimur
Finni
Meðlimur
Norðmaður
Meðlimur
Dani
Meðlimur
Grænlendingur
Varaformaður
Norðmaður
Varaformaður
Dani
Meðlimur
Svíi
Meðlimur
Íslendingur
Meðlimur
Norðmaður
Formaður/stjórnandi