Norræna húsið í Reykjavík (NOREY)

Meginmarkmið Norræna hússins í Reykjavík (NOREY) er að efla norrænt samstarf og norræna samkennd. Stofnunin á að vera norræn menningar- og þekkingarmiðstöð, skapandi fundarstaður og hlekkur milli Íslands og hinna Norðurlandanna.

Information

Póstfang

Norræna húsið
Sæmundargata 11, 101 Reykjavik

Contact
Sími
+354 551 7030
Tölvupóstur

Content