Dani
Direktør
Norræna menningargáttin er eitt af mikilvægustu verkfærum Norrænu ráðherranefndarinnar við að hrinda í framkvæmd pólitískum áherslum í norrænu menningarsamstarfi. Norræna menningargáttin er mikilvægur norrænn vettvangur sem miðar að því að efla sýnileika norrænna tungumála og menningar í Finnlandi og annars staðar á Norðurlöndum. Stofnunin stuðlar að áframhaldandi endurnýjun í menningarsamstarfi Norðurlanda og menningarsamstarfi þeirra við Eystrasaltsríkin með hjálp styrkjaáætlana og kynningu á norrænu menningarsamstarfi, hvort tveggja á Norðurlöndum og á alþjóðavettvangi.
PB 231
00171 Helsingfors