Efni
Fréttir
Nýr spurningalisti kannar stöðuna á landamærasvæðunum eftir faraldurinn
Hvernig upplifir fólk, sem býr og starfar á landamærasvæðum á Norðurlöndum og ferðast yfir landamæri vegna vinnu, tímann eftir kórónuveirutakmarkanirnar? Eru enn hindranir til staðar eða er nú hægt að ferðast sársaukalaust yfir landamærin? Það ætlar norræna Stjórnsýsluhindranaráðið sér ...
Paula Lehtomäki til nýrra starfa
Paula Lehtomäki, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar, tekur við stöðu framkvæmdastjóra Skogsindustrin rf, Finnish Forest Industries Federation. Hún lýkur því störfum hjá Norrænu ráðherranefndinni í september 2022, hálfu ári áður en samningur hennar rennur út.
Upplýsingar
Yfirlýsingar
Joint Nordic Declaration on Fair Competition and Fair Working Conditions
At the meeting of the Nordic Council of Ministers for Labour in Stockholm on 13 April 2018, we – the Nordic Ministers for Employment and Labour – discussed fair competition and fair working conditions from a Nordic perspective.