Efni

05.07.21 | Fréttir

Brúin yfir Eyrarsund á enn þá mikið inni

Eyrarsundsbrúin er sönnun þess að norrænt innviðasamstarf skilar áþreifanlegum árangri ef pólitískur vilji er fyrir hendi. Hún mun enn um sinn vera Norðurlöndum hvatning um að vinna saman að samgöngumálum.

24.06.21 | Fréttir

Gera á fólki með fötlun kleift að taka þátt án aðgreiningar

Meginboðskapur norrænu landanna var skýr: fólk með fötlun á að koma að ákvarðanatöku og hefur rétt á að lifa sjálfstæðu lífi. Þessum boðskap var komið á framfæri af Norrænu ráðherranefndinni, sem stóð fyrir rafrænum hliðarviðburði á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um samning SÞ um réttindi...

13.04.18 | Yfirlýsing

Joint Nordic Declaration on Fair Competition and Fair Working Conditions

At the meeting of the Nordic Council of Ministers for Labour in Stockholm on 13 April 2018, we – the Nordic Ministers for Employment and Labour – discussed fair competition and fair working conditions from a Nordic perspective.

27.03.20 | Upplýsingar

Hér er má fylgjast með áhrifum kórónuveirufaraldursins á vinnumarkað norrænu ríkjanna

Kórónuveiran hefur sett mark sitt á Norðurlönd. Aðgerðir til þess að draga úr smiti hafa áhrif á allt samfélagið - einnig vinnumarkaðinn.