Efni
Fréttir
Hvatt til að samræma klukkuna á Norðurlöndum
Norðurlandaráð vill að meginland Norðurlandanna verði í sama tímabelti. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs ákvað á fundi sínum 15. desember að hvetja allar ríkisstjórnir á Norðurlöndum til þess að vinna saman að því að tímamismunur verði ekki meiri á Norðurlöndum en nú er.
Stafræna draumalandið - heilbrigðisþjónusta úr fjarlægð
Aukin tækniþróun á sviði heilbrigðis- og velferðarmála bætir velferð þeirra sem búa í strjálbýli. Hún færir fámennum samfélögum hvarvetna á Norðurlöndum efnahagsbata og veitir íbúunum aðgang að sveigjanlegri og betri opinberri þjónustu. Til að stafræna draumalandið geti orðið að verulei...
Útgáfur
Yfirlýsingar
Joint Nordic Declaration on Fair Competition and Fair Working Conditions
At the meeting of the Nordic Council of Ministers for Labour in Stockholm on 13 April 2018, we – the Nordic Ministers for Employment and Labour – discussed fair competition and fair working conditions from a Nordic perspective.