Efni

15.12.20 | Fréttir

Hvatt til að samræma klukkuna á Norðurlöndum

Norðurlandaráð vill að meginland Norðurlandanna verði í sama tímabelti. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs ákvað á fundi sínum 15. desember að hvetja allar ríkisstjórnir á Norðurlöndum til þess að vinna saman að því að tímamismunur verði ekki meiri á Norðurlöndum en nú er.

10.12.20 | Fréttir

Stafræna draumalandið - heilbrigðisþjónusta úr fjarlægð

Aukin tækniþróun á sviði heilbrigðis- og velferðarmála bætir velferð þeirra sem búa í strjálbýli. Hún færir fámennum samfélögum hvarvetna á Norðurlöndum efnahagsbata og veitir íbúunum aðgang að sveigjanlegri og betri opinberri þjónustu. Til að stafræna draumalandið geti orðið að verulei...

13.04.18 | Yfirlýsing

Joint Nordic Declaration on Fair Competition and Fair Working Conditions

At the meeting of the Nordic Council of Ministers for Labour in Stockholm on 13 April 2018, we – the Nordic Ministers for Employment and Labour – discussed fair competition and fair working conditions from a Nordic perspective.

27.03.20 | Upplýsingar

Hér er má fylgjast með áhrifum kórónuveirufaraldursins á vinnumarkað norrænu ríkjanna

Kórónuveiran hefur sett mark sitt á Norðurlöndin. Aðgerðir til þess að draga úr smiti hafa áhrif á allt samfélagið - einnig vinnumarkaðinn.