Efni

07.05.21 | Fréttir

Vísindafólk varar við skiptum vinnumarkaði: „Nauðsynlegt er að styrkja norræna vinnumarkaðslíkanið.“

Kórónuveirufaraldurinn hefur staðfest hinna kunnu hæfni norræna líkansins til að takast á við umbreytingar. Aðilar hafa unnið saman og bjargað störfum, tekjum og þjóðarframleiðslu. Samt sem áður vara norrænir vinnumarkaðsfræðingar við því að þeim Norðurlandabúum sem varanlega eru utan v...

29.04.21 | Fréttir

Er hægt að bæta norrænt samstarf á krepputímum?

Norðurlöndin þurfa sem svæði að vera betur undirbúin næst þegar kreppa skellur á. Norrænu samstarfsráðherrarnir komu saman á fjarfundi 29. apríl og ákváðu meðal annars að láta með hraði gera stefnumótandi úttekt á norrænu samstarfi á krepputímum.

13.04.18 | Yfirlýsing

Joint Nordic Declaration on Fair Competition and Fair Working Conditions

At the meeting of the Nordic Council of Ministers for Labour in Stockholm on 13 April 2018, we – the Nordic Ministers for Employment and Labour – discussed fair competition and fair working conditions from a Nordic perspective.

27.03.20 | Upplýsingar

Hér er má fylgjast með áhrifum kórónuveirufaraldursins á vinnumarkað norrænu ríkjanna

Kórónuveiran hefur sett mark sitt á Norðurlöndin. Aðgerðir til þess að draga úr smiti hafa áhrif á allt samfélagið - einnig vinnumarkaðinn.