Norræna stofnunin á Álandseyjum (NIPÅ)

Verkefni stofnunarinnar felast í því að efla menningarlíf á Álandseyjum, efla virka þátttöku Álandseyja í norrænu samstarfi og þróa samstarf Álandseyja og annarra norrænna ríkja um alþýðumenningu.

Information

Póstfang

Köpmansgatan 4
AX-22100 Mariehamn

Contact
Sími
+358 18 25 000 (vx)
Tengiliður