Nordregio er leiðandi rannsóknarstofnun á sviði byggðaþróunar og skipulagsmála á Norðurlöndum og í Evrópu, en stofnandi hennar var Norræna ráðherranefndin. Nordregio stundar lausnamiðaðar og hagnýtar rannsóknir á sviðum sem eru ofarlega á baugi í heimi vísinda en einnig hjá yfirvöldum og fagfólki. Eitt helsta verkefni Nordregio er að stuðla að þróun byggðastefnu og sjálfbærum hagvexti á Norðurlöndum.
Information
Box 1658 SE-111 86 Stockholm
Visiting address:
Holmamiralens väg 10, Stockholm, Sweden