Norræna stofnunin um framhaldsmenntun á sviði vinnuumhverfismála (NIVA)

Norræna stofnunin um framhaldsmenntun á sviði vinnuumhverfismála er vettvangur fyrir miðlun þekkingar á sviði vinnuumhverfis. NIVA stendur fyrir viðburðum af ýmsu tagi, meðal annars vönduðum vinnustofum, námsstefnum og námskeiðum. NIVA býður upp á menntun í öllum norrænu löndunum. Stofnunin er með aðsetur í Finnlandi.

Upplýsingar

Póstfang

Arinatie 3 A
00370 Helsinki

Tengiliður
Tölvupóstur
Tengiliður

Einstaklingar