Norrænar orkurannsóknir

Meginmarkmið Norrænna orkurannsókna (NEF) er að styðja samstarf Norðurlanda í orkumálum. Norrænar orkurannsóknir fjármagna og efla norrænt samstarf, móta fræðilegan grundvöll fyrir stefnumótun í orkumálum og eru tengiliður milli iðnaðar, rannsókna og stefnumótunaraðila. Stofnunin leggur sérstaka áherslu á sjálfbærar og samkeppnishæfar lausnir í orkumálum. Hún starfar einnig á evrópskum vettvangi. Stofnunin er með aðsetur í Noregi.

Information

Póstfang

Nordisk Energiforskning
Stensberggata 25 NO-0170 Oslo

Contact
Sími
+47 47 61 44 00

Content

    Persons
    News
    Publications
    Funding opportunities