Efni

25.05.20 | Fréttir

Við verðum að fyrirbyggja ójöfnuð í komandi kreppum

Á krepputímum verður fólk sem þegar glímir við félagslegan eða heilsufarslegan vanda verst úti. Norrænu ríkin geta spornað gegn þessu með því að miðla reynslu sinni úr kórónukreppunni, að mati velferðarnefndar Norðurlandaráðs. 

11.05.20 | Fréttir

Forseti UNR: Saman erum við sterkari

Nú er lag fyrir norrænt samstarf að koma upp skilvirkum neyðarviðbúnaði. Það er álit Nicholas Kujala, forseta Norðurlandaráðs æskunnar (UNR). Hann sér tækifæri í annars erfiðum kringumstæðum.

18.05.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing frá norrænu þekkingar- og menningarnefndinni um þörf á efldu norrænu samstarfi í tengslum við kórónukreppuna

Yfirlýsing frá norrænu þekkingar- og menningarnefndinni um þörf á efldu norrænu samstarfi í tengslum við kórónukreppuna

27.03.20 | Upplýsingar

Hér er má fylgjast með áhrifum kórónuveirufaraldursins á vinnumarkað norrænu ríkjanna

Kórónuveiran hefur sett mark sitt á Norðurlöndin. Aðgerðir til þess að draga úr smiti hafa áhrif á allt samfélagið - einnig vinnumarkaðinn.