Norræna velferðarnefndin leggur áherslu á norræna velferðarlíkanið. Hún leitast við að finna góðar efnahagslegar lausnir sem jafnframt eru sjálfbærar. Nefndin fæst meðal annars við mál sem snerta umönnun barna, ungmenna og aldraðra, fötlun, áfengi, fíkniefni og misnotkun. Einnig er unnið með viðfangsefni sem tengjast jafnrétti, borgaralegum réttindum, lýðræði, mannréttindum og baráttu gegn afbrotum. Samþætting innflytjenda, fólksflutningar og flóttamenn heyra jafnframt undir nefndina og sama er að segja um húsnæðismál og málefna frumbyggja Norðurlanda.
Tengiliður
Content
Persons
Finni
Meðlimur
Álendingur
Meðlimur
Finni
Meðlimur
Svíi
Formaður/stjórnandi
Íslendingur
Meðlimur
Dani
Meðlimur
Færeyingur
Meðlimur
Svíi
Meðlimur
Meðlimur
Norðmaður
Meðlimur
Dani
Meðlimur
Finni
Meðlimur
Norðmaður
Meðlimur
Norðmaður
Meðlimur
Norðmaður
Varaformaður
Norðmaður
Meðlimur