Tilnefningareyðublað fyrir umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2019 (lokið)

Í ár veitir Norðurlandaráð umhverfisverðlaunin í 25. sinn. Allir geta sent inn tilnefningar til verðlaunanna sem nema 350.000 danskra króna. Þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs árið 2019 er ábyrg neysla og framleiðsla.

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2019 eru veitt fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem stuðlar að ábyrgri neyslu og framleiðslu. - 12. Heimsmarkmið SÞ.

Frestur til að skila inn tillögum var miðvikudaginn 15. Maí.