Efni

03.09.19 | Fréttir

Á Norðurlöndum á enginn að þurfa að líða fyrir heiðurstengt ofbeldi

Það er ósk velferðarnefndar Norðurlandaráðs að Norðurlönd geti verið staður þar sem fólk nýtur frelsis til að láta drauma sína rætast og er laust undan heiðurstengdri kúgun og ofbeldi. Velferðarnefndin leggur þess vegna til að norrænt ríkisstjórnarsamstarf á þessu sviði verði aukið. ...

03.09.19 | Fréttir

Forgangsröðun fram undan í norrænu samstarfi

Á fundi forsætisráðherra Norðurlandanna um miðjan ágúst lýstu þeir því yfir að loftslagsmál og sjálfbær þróun ættu að hafa meiri forgang í samstarfinu. Samkvæmt nýrri framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar eiga Norðurlöndin að vera sjálfbærasta svæði heims. Nú verða verkin látin tala...

29.04.19 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...