Efni

27.05.20 | Fréttir

24-timers klimabrainstorm med nordiske vindere

Ungdommens Nordiske Råd og Regeneration 2030 har sammen deltaget i årets danske digitale klimabrainstorm for at dyste mod over 100 andre i at finde bæredygtige løsninger til at opnå verdensmålene. Det nordiske bud blev honoreret med en delt førsteplads sammen med 4 andre. Stærkt!

25.05.20 | Fréttir

Við verðum að fyrirbyggja ójöfnuð í komandi kreppum

Á krepputímum verður fólk sem þegar glímir við félagslegan eða heilsufarslegan vanda verst úti. Norrænu ríkin geta spornað gegn þessu með því að miðla reynslu sinni úr kórónukreppunni, að mati velferðarnefndar Norðurlandaráðs. 

28.02.20 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...