Efni

09.04.19 | Fréttir

Nefnd: Áhersla lögð á útivist á Norðurlöndum

Norræn framkvæmdaáætlun á sviði útivistar myndi hvetja fólk til að stunda aukna útivist og standa jafnframt vörð um náttúruna, á tímum þegar áhugi á náttúrunni fer sífellt vaxandi. Þetta er mikilvægt með tilliti til heilbrigðis og sjálfbærni, að mati norrænu þekkingar- og menningarnefnd...

05.04.19 | Fréttir

Styrkja þarf stöðu kennara í samfélaginu

Kennarar gegna veigamiklu hlutverki í samfélagsþróuninni. Almenn staða þeirra endurspeglar ekki alltaf það hlutverk. Menntamálaráðherrar Norðurlanda telja löngu tímabært að bregðast við því. Málefnið var þess vegna ofarlega á baugi þegar ráðherrarnir komu saman í Reykjavík 9. apríl. ...

29.04.19 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...