Efni

27.05.20 | Fréttir

24-timers klimabrainstorm med nordiske vindere

Ungdommens Nordiske Råd og Regeneration 2030 har sammen deltaget i årets danske digitale klimabrainstorm for at dyste mod over 100 andre i at finde bæredygtige løsninger til at opnå verdensmålene. Det nordiske bud blev honoreret med en delt førsteplads sammen med 4 andre. Stærkt!

26.05.20 | Fréttir

Orkumálaráðherrar: Græn orka á að knýja endurreisn eftir covid-19

Norrænu orkumálaráðherrarnir vilja að sjálfbærar orkulausnir verði drifkraftur í endurreisn hagkerfisins eftir kórónuveirufaraldurinn. Ráðherrarnir settu fram stefnumótun um endurreisninina og samþykktu einnig yfirlýsingu um þróun norræna raforkumarkaðarins til framtíðar á fjarfundi 26....

05.09.17 | Yfirlýsing

Viljayfirlýsing norrænu samstarfsráðherranna um framkvæmd Dagskrár 2030 á Norðurlöndum

Yfirlýsing frá fundi samstarfsráðherranna 5. september 2017.

18.05.20 | Upplýsingar

Hvað kostar ögn af nýjum jarðvegi, herra ánamaðkur?

Þú færð uppáhaldsperuna þína, hreina vatnið, morgunkaffið og yndislegu gönguferðina í skóginum vegna þess að náttúran gefur af sér. Tap á líffræðilegri fjölbreytni og hrunin vistkerfi er hins vegar hvort tveggja talið til mestu áhættuþátta komandi áratugar.