Efni

27.04.19 | Fréttir

„Mennta þarf allan skógræktargeirann til þess að takast á við elda“

Í fyrra geisuðu alls 11.000 skógareldar í Finnlandi, Noregi og Svíþjóð – þetta voru afdrifaríkar afleiðingar sumarhitanna. Norrænn vinnuhópur hefur síðan unnið að því að taka saman ráðleggingar til ríkisstjórnanna um það hvernig koma megi í veg fyrir neyðarástand á borð við þetta í skóg...

10.04.19 | Fréttir

Norðurlönd knýja á um alþjóðlegan plastsamning

Í sameiginlegri yfirlýsingu tala Norðurlönd fyrir því að gerður verði nýr alþjóðlegur samningur til að draga úr og fyrirbyggja losun plasts og örplasts í hafið.

05.09.17 | Yfirlýsing

Viljayfirlýsing norrænu samstarfsráðherranna um framkvæmd Dagskrár 2030 á Norðurlöndum

Yfirlýsing frá fundi samstarfsráðherranna 5. september 2017.

Thumbnail
16.01.19
Islands formandskab 2019: Fokus på havet
Miniatyrbilde
15.02.18
Nå kan du nominere till Nordisk råds miljøpris 2018
15.12.18 | Upplýsingar

Sjálfbær þróun á Norðurlöndum

Norðurlöndin eru sammála um að vinnan að sjálfbærri þróun sé meðal mikilvægustu áskorana sem við stöndum frammi fyrir. Hnattvæðing, þróun upplýsingasamfélags, hækkandi meðalaldur fólks og ósjálfbærir neyslu- og framleiðsluhættir sem meðal annars leiða af sér loftslagsbreytingar, fela bæ...