Efni

08.07.19 | Fréttir

Ungar fyrirmyndir í loftslagsmálum kalla eftir aðgerðum

Þau eru ung, þau eru áhugasöm, þau taka málin föstum tökum og vísa veginn að breyttu neyslumynstri og lífsstíl, en ný rannsókn leiðir í ljós að þeim finnst norrænt stjórnmálafólk gera of lítið til að auðvelda almenningi að lifa á sjálfbærari hátt. Norræn ungmenni vilja aðgerðir núna. ...

05.07.19 | Fréttir

Sjálfbærniherferð - Norræn ungmenni á Hróarskelduhátiðinni

Hvernig geta ungmenni á Norðurlöndum í samstarfi við Hróarskelduhátíðina hvatt önnur ungmenni til sjálfbærrar hegðunar í framtíðinni? Þetta er spurning sem norræn sendinefnd ungmenna hefur falið sér að svara í samstarfi við Hróarskelduhátíðina.

05.09.17 | Yfirlýsing

Viljayfirlýsing norrænu samstarfsráðherranna um framkvæmd Dagskrár 2030 á Norðurlöndum

Yfirlýsing frá fundi samstarfsráðherranna 5. september 2017.

Thumbnail
16.01.19
Islands formandskab 2019: Fokus på havet
Thumbnail
28.05.18
Prime Minister of Iceland, Katrín Jakobsdóttir, about Nordic Solutions to Global Challenges.
15.12.18 | Upplýsingar

Sjálfbær þróun á Norðurlöndum

Norðurlöndin eru sammála um að vinnan að sjálfbærri þróun sé meðal mikilvægustu áskorana sem við stöndum frammi fyrir. Hnattvæðing, þróun upplýsingasamfélags, hækkandi meðalaldur fólks og ósjálfbærir neyslu- og framleiðsluhættir sem meðal annars leiða af sér loftslagsbreytingar, fela bæ...