Norræni þróunarsjóðurinn Styrkir

27.07.18 | Fjármögnunarmöguleiki
Norræni þróunarsjóðurinn (NDF) veitir fé til fjárfestinga í verkefnum um loftslagsbreytingar í lágtekjulöndum, einkum Afríkulöndum sunnan Sahara.

Upplýsingar

Flokker
Styrkir
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð

Fjármögnun NDF er samfjármögnun og alltaf hluti af stærri verkefnum sem unnin eru í samvinnu við aðra fjármögnunaraðila, svo sem Þróunarbanka Afríku, Þróunarbanka Asíu og Alþjóðabankann, auk einkageira og stjórnvalda. Fjármögnunin er veitt í formi styrkja, lána og hlutafjár. Nota má eina þessara leiða eða blanda þeim saman.