Norræni þróunarsjóðurinn Styrkir
Upplýsingar
Styrkirnir eru veittir sem hluti af sameiginlegri fjármögnun. Upphæð styrkjanna getur verið á bilinu fimm hundruð þúsund og upp í fjórar milljónir evra.
Auglýst er eftir tillögum að verkefnum. Tillögurnar geta komið frá opinberum aðilum, fyrirtækjum, rannsóknarstofnunum, háskólum, borgaralegum samtökum og frá hæfum staðbundum samstarfsaðilum í þeim lágtekjulöndum sem koma til greina.