Norræni þróunarsjóðurinn Styrkir
Norræni þróunarsjóðurinn (NDF) veitir fé til fjárfestinga í verkefnum um loftslagsbreytingar í lágtekjulöndum, einkum Afríkulöndum sunnan Sahara.
Upplýsingar
Flokker
Styrkir
Tengd stofnun
Lönd
Álandseyjar
Danmörk
Færeyjar
Finnland
Grænland
Ísland
Noregur
Svíþjóð
Fjármögnun NDF er samfjármögnun og alltaf hluti af stærri verkefnum sem unnin eru í samvinnu við aðra fjármögnunaraðila, svo sem Þróunarbanka Afríku, Þróunarbanka Asíu og Alþjóðabankann, auk einkageira og stjórnvalda. Fjármögnunin er veitt í formi styrkja, lána og hlutafjár. Nota má eina þessara leiða eða blanda þeim saman.