Upplýsingaskrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar í Tartu ber ábyrgð á svæðisbundnu samstarfi og mennta- og vísindasamstarfi. Skrifstofan sér meðal annars um umsýslu áætlunar Norrænu ráðherranefndarinnar um embættismannaskipti milli Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna.
Information
Raekoja plats 8 EE-51004 Tartu