Verkefni vinnuhópsins felast í því að miðla upplýsingum og stuðla þannig að styrkingu pólitísks og faglegs starfs á Norðurlöndunum hvað varðar endurnýjanlega orku, auk þess að stuðla að markaðssetningu tækni og þekkingu sem til staðar er á Norðurlöndunum í grannríkjunum, ESB og á alþjóðavettvangi.
Information
Att: Svend Søyland
Nordic Energy Research
Stensberggata 25
NO-0170 Oslo