Norræn samstarfsáætlun um byggðaþróun og skipulagsmál 2021–24 – Fyrir græn, samkeppnishæf og félagslega sjálfbær Norðurlönd

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Samstarf í skipulags- og byggðamálum tekur mið af því að hin ýmsu landsvæði á Norðurlöndum hafa hvert sína kosti og því ólíkar forsendur til að þróast og breytast. Í þessari samstarfsáætlun um byggðaþróun og skipulagsmál munum við á næstu árum leggja áherslu á græna borgarþróun með þátttöku allra, græna dreifbýlisþróun með þátttöku allra og græn, nýskapandi og viðnámsþolin svæði. Það mun verða mikilvægasta framlag okkar til að stefnumarkandi forgangsmálin þrjú í framkvæmdaáætluninni 2021–2024 fyrir Framtíðarsýn okkar 2030 náist.
Útgáfunúmer
2020:715