Efni

  Fréttir
  14.06.22 | Fréttir

  Norrænt samstarf tekur þátt í stjórnmálahátíðum í átta löndum í sumar

  Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð taka þátt í stjórnmálahátíðum og bjóða Norðurlandabúum og íbúum Eystrasaltsríkjanna til umræðna um varnarmál, orkumál, aðlögunarmál flóttamanna, byggingariðnað, stafvæðingu, matvæli og margt fleira. Áherslan verður alltaf á það hvernig við getum...

  06.05.22 | Fréttir

  Skortur á norrænu samstarfi um samgöngumál harðlega gagnrýndur

  Ríkisstjórnir Norðurlanda draga lappirnar þegar kemur að því að efla samstarf um samgönguinnviði. Norðurlandaráð hefur árum saman farið þess á leit við stjórnvöld að samstarfið verði eflt með sérstakri ráðherranefnd um samgöngumál. Ríkisstjórnirnar hafa ekki enn orðið við þeirri ósk. Me...

  20.12.21 | Upplýsingar

  Starf Norrænu ráðherranefndarinnar til að uppræta stjórnsýsluhindranir

  Vinnan við að uppræta stjórnsýsluhindranir er mikilvægt samstarfssvið Norðurlandanna og er liður í því að ná markmiðum forsætisráðherranna um að Norðurlöndin verði samþættasta svæði í heimi. Starfið er unnið af Stjórnsýsluhindranaráðinu sem tók til starfa í janúar 2014. Samfara endurnýj...

  Øresundsbroen - Bridge connecting Denmark and Sweden
  01.07.20 | Yfirlýsing

  Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum

  Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.