Stjórnsýsluhindranaráðið fagnar nýjum Eyrarsundssamningi
Svíþjóð og Danmörk hafa náð samkomulagi um nýjan Eyrarsundssamning sem ætlað er að einfalda daglegt líf fyrir bæði starfsfólk sem ferðast yfir landamæri vegna vinnu og atvinnuveitendur þess. Anders Ahnlid, formaður Stjórnsýsluhindranaráðsins, fagnar þessum fréttum og vonar að þær ryðji ...