Efni

29.12.20 | Fréttir

Norrænt samstarf á árinu sem leið

Árið 2020 bauð upp á óvæntar áskoranir í norrænu samstarfi vegna covid-19-faraldursins. Engu að síður hafa verið fjölmargir viðburðir og mikil þróun innan vébanda Norðurlandasamstarfsins. Hér er yfirlit yfir sumt af því markverðasta sem átti sér stað í norrænu samstarfi á árinu sem leið...

18.12.20 | Fréttir

Mikilvirkt Norðurlandaráð allt árið 2020 þrátt fyrir faraldur

Að standa vörð um lýðræðið og berjast gegn falsfréttum, standa vörð um líffræðilegan fjölbreytileika og efla kunnáttu í tungumálum Norðurlandaþjóða voru áherslurnar í formennskuáætlun landsins í Norðurlandaráði árið 2020. Svo skall farsóttin á og breytti öllum áformum.

Øresundsbroen - Bridge connecting Denmark and Sweden
01.07.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum

Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.

29.01.20 | Upplýsingar

Starf Norrænu ráðherranefndarinnar til að uppræta stjórnsýsluhindranir

Vinnan við að uppræta stjórnsýsluhindranir er mikilvægt samstarfssvið Norðurlandanna og er liður í því að ná markmiðum forsætisráðherranna um að Norðurlöndin verði samþættasta svæði í heimi. Starfið er unnið af Stjórnsýsluhindranaráðinu sem tók til starfa í janúar 2014. Samfara endurnýj...