Efni

  Fréttir
  20.12.21 | Fréttir

  Stjórnsýsluhindranaráðið fær aukið starfsumboð á krísutímum

  Frá og með árinu 2022 fær norræna stjórnsýsluhindranaráðið aukið umboð. Framvegis á ráðið meðal annars að hafa umboð til að bregðast hraðar og með markvissari hætti við á krísutímum ef þrengt er að frjálsri för.

  03.12.21 | Fréttir

  Nýtt verkfæri til að tilkynna um stjórnsýsluhindranir fer vel af stað

  Komið er nýtt stafrænt verkfæri til þess að tilkynna um vandamál þeirra sem vinna og eru með starfsemi á norrænu landamærasvæðunum. Verkfærið var kynnt fyrir mánuði síðan og fer vel af stað. Þegar hefur verið tilkynnt um fjölmörg vandamál sem tengjast landamærum.

  20.12.21 | Upplýsingar

  Starf Norrænu ráðherranefndarinnar til að uppræta stjórnsýsluhindranir

  Vinnan við að uppræta stjórnsýsluhindranir er mikilvægt samstarfssvið Norðurlandanna og er liður í því að ná markmiðum forsætisráðherranna um að Norðurlöndin verði samþættasta svæði í heimi. Starfið er unnið af Stjórnsýsluhindranaráðinu sem tók til starfa í janúar 2014. Samfara endurnýj...

  Øresundsbroen - Bridge connecting Denmark and Sweden
  01.07.20 | Yfirlýsing

  Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum

  Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.