Efni

01.06.21 | Fréttir

Ný könnun sýnir hvernig Norðurlandabúar upplifa mismunandi takmarkanir landanna vegna covid

Mismunandi takamarkanir landanna í baráttunni við covid-19 hafa enn mikil áhrif á fólk og fyrirtæki sem starfa á landamærasvæðum eða ferðast milli landanna. Stjórnsýsluhindranaráðið efnir nú til þriðju könnunarinnar þar sem skoðað er hvernig fólkið sem þessar takamarkanir bitna hvað hel...

31.05.21 | Fréttir

Netógnir og faraldurinn í brennidepli á þemaþingi Norðurlandaráðs

Netöryggi, fjölþættar ógnir og viðbrögð norrænu landanna við faraldrinum verða á dagskrá hins árlega þemaþings Norðurlandaráðs dagana 28.–30. júní. Í umræðum um netöryggi og kórónuveiruna taka einnig viðkomandi norrænir ráðherrar þátt. Umræðurnar verða sendar út beint á netinu.

Øresundsbroen - Bridge connecting Denmark and Sweden
01.07.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum

Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.

18.05.21 | Upplýsingar

Vinna Stjórnsýsluhindranaráðsins vegna raskana af völdum kórónuveirufaraldursins

Norræna stjórnsýsluhindranaráðið hefur frá því að heimsfaraldurinn skall á unnið að því draga úr neikvæðum áhrifum ólíkra takmarkana norrænu landanna vegna kórónuveirufaraldursins á frjálsa för. Sú vinna hefur snúist um að safna upplýsingum um raskanir og vandamál og reyna að hafa áhrif...