Krísur settu mark sitt á störf stjórnsýsluhindranaráðsins árið 2022
Störf norræna stjórnsýsluhindranaráðsins árið 2022 voru að miklu leyti helguð fjórum sviðum sem skipta miklu máli fyrir frjálsa för. Jafnframt setti ný krísa, innrás Rússlands í Úkraínu, mark sitt á starfið. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í ársskýrslu ráðsins fyrir árið 2022.
...