Efni
Fréttir
Norrænt samstarf tekur þátt í stjórnmálahátíðum í átta löndum í sumar
Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð taka þátt í stjórnmálahátíðum og bjóða Norðurlandabúum og íbúum Eystrasaltsríkjanna til umræðna um varnarmál, orkumál, aðlögunarmál flóttamanna, byggingariðnað, stafvæðingu, matvæli og margt fleira. Áherslan verður alltaf á það hvernig við getum...
Skortur á norrænu samstarfi um samgöngumál harðlega gagnrýndur
Ríkisstjórnir Norðurlanda draga lappirnar þegar kemur að því að efla samstarf um samgönguinnviði. Norðurlandaráð hefur árum saman farið þess á leit við stjórnvöld að samstarfið verði eflt með sérstakri ráðherranefnd um samgöngumál. Ríkisstjórnirnar hafa ekki enn orðið við þeirri ósk. Me...
Upplýsingar
Starf Norrænu ráðherranefndarinnar til að uppræta stjórnsýsluhindranir
Vinnan við að uppræta stjórnsýsluhindranir er mikilvægt samstarfssvið Norðurlandanna og er liður í því að ná markmiðum forsætisráðherranna um að Norðurlöndin verði samþættasta svæði í heimi. Starfið er unnið af Stjórnsýsluhindranaráðinu sem tók til starfa í janúar 2014. Samfara endurnýj...
Yfirlýsingar

Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum
Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.