Efni

03.03.21 | Fréttir

Kórónuveiran sér Stjórnsýsluhindranaráðinu áfram fyrir aukaverkefnum 2021

Fólk sem býr á norrænum landamærasvæðum og ferðast vegna vinnu verður að fá vilyrði stjórmálafólks fyrir því að löndin muni ekki loka landamærum sínum þegar kreppur steðja að í framtíðinni. Fólk verður að geta treyst því að það geti tekið starf handan landamæranna, segir Kimmo Sasi form...

26.02.21 | Fréttir

Grænsehindringsrådet: Glædeligt at Norge åbner grænserne for pendlere

Fra og med den 1. marts åbner Norge igen sine grænser for pendlere fra Sverige og Finland. Det oplyser den norske regering i en pressemeddelelse. Beskeden får en meget positiv modtagelse i Grænsehindringsrådet, som har arbejdet aktivt for at finde en løsning på problemet.

Øresundsbroen - Bridge connecting Denmark and Sweden
01.07.20 | Yfirlýsing

Yfirlýsing um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum

Yfirlýsing þekkingar- og menningarnefndar Norðurlandaráðs um þörf á framtaki til að draga úr félagslegum og menningarlegum afleiðingum af landamæralokunum fyrir íbúa á Norðurlöndum.

29.01.20 | Upplýsingar

Starf Norrænu ráðherranefndarinnar til að uppræta stjórnsýsluhindranir

Vinnan við að uppræta stjórnsýsluhindranir er mikilvægt samstarfssvið Norðurlandanna og er liður í því að ná markmiðum forsætisráðherranna um að Norðurlöndin verði samþættasta svæði í heimi. Starfið er unnið af Stjórnsýsluhindranaráðinu sem tók til starfa í janúar 2014. Samfara endurnýj...