Gagnagrunnur um stjórnsýsluhindranir

Hegn på en kornmark
Gagnagrunnurinn er rekinn af Norrænu ráðherranefndinni. Í honum er að finna þær stjórnsýsluhindranir sem tilkynnt er um til Norrænu ráðherranefndarinnar, aðallega gegnum upplýsingaþjónustu ráðherranefndarinnar, Halló Norðurlönd, svæðisbundnar upplýsingaþjónustur og landamæranefndir. Stjórnsýsluhindranirnar sem tilkynnt hefur verið um hafa allar verið gæðatryggðar hjá viðkomandi ráðuneytum ríkjanna.