Britt Bohlin - Ferilskrá

Britt Bohlin
Ljósmyndari
Magnus Fröderberg/norden.org

Fædd 10. febrúar 1956 í sveitarfélaginu Mellerud í Dalsland

Menntun

 • Tveggja ára menntaskólanám með áherslu á umönnun geðfatlaðra
 • Menntun tengd stéttarfélögum og stjórnmálastarfsemi, meðal annars í lýðháskólanum í Brunnsvik
 • Enskunám í SSV (fullorðinsfræðuskóli) í Norrköping

Störf

 • Geðsjúkraliði á Östra klinikerna í Vänersborg 1975-1976
 • Geðsjúkraliði/aðstoðarmaður við endurhæfingu á Kroppefjällshemmet 1976-1992
 • Landshöfðingi í Jämtlands-léni 2008-2014

Nefndir, ráð og stjórnir

 • Formaður og önnur verkefni í samtökum starfsmanna sveitarfélaga (Svenska Kommunalarbetarförbundet), deild 21
 • Formaður, fulltrúi í flokksráði jafnaðarmanna í Norra Älvsborg
 • Varamaður í framkvæmdanefnd stjórnar Jafnaðarmannaflokksins 2001-2008
 • Þingmaður á sænska þinginu 1998-2009
 • Þingflokksformaður jafnaðarmanna 2001-2008
 • Í varnarmálanefnd þingsins frá 1988 og varaformaður nefndarinnar 1994-1997
 • Í stjórn seðlabankans 1998-2001
 • Í forsætisnefnd þingsins 2000-2008
 • Í utanríkismálanefnd þingsins 1996-2008
 • Varamaður í Norðurlandaráði 2002-2008

Verkefni tengd úttektum og fleira

 • Nefnd um endurskoðun varnarmála (Försvarskommittén) 1988-1991, eftir það ítrekuð þátttaka í varnarmálavettvangi (försvarsberedningen)
 • Nefnd um athugun á herþotunni JAS 39 Gripen 1992-1993
 • Lýðræðisúttekin (Demokratiutredningen)
 • Ábyrgðarúttektin (Ansvarsutredningen)
 • Eftirlitsnefnd (insynsråd) fyrir leyniþjónustu hersins og fleira

 Önnur verkefni

 • Formaður samtaka fyrirtækja í öryggis- og varnarmálum (SOFF) 2012-2014
 • Í stjórn sænska skiðaskotfimisambandsins 2013-