9.5.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænar neyðarbirgðageymslur til nota þegar hætta steðjar að, A 1882/presidiet

284
Oddný G. Harðardóttir
Framsöguræða

Góðan dag, ágætu þingmenn og starfsmenn. Það er gott að sjá ykkur svona frísk og falleg á síðasta degi þingsins. Ég vona að þið hafið haft það gott í gærkvöldi.