A Little Trip To Heaven

Þegar kröfur um milljón dollara útborgun á líftryggingu koma fram er jafnan sett af stað rannsókn. Þegar krafist er greiðslu á líftryggingafé fyrir hinn alræmda svindlara Kelvin Anderson, sendir tryggingafélagið sinn besta mann til að rannsaka málið - hinn hversdagslega og svolítið sjúskaða rannsóknamann Holt (Forest Whitaker).

Þegar hann kemur til smábæjarins Hastings til að starððfesta að hinn látni sé í raun og veru Kelvin, skynjar hann strax að brögð eru í tafli. Þannig byrjar þessi dramatíska flétta, tilfinningarlegra átaka við einkaerfingja Kelvins, systur hans ISOLD (Julia Stiles) og kviklyndan eiginmann hennar, FRED (Jeremy Renner).

Leikstjórn:

Baltasar Kormákur

Framleiðendur:

Sigurjón Sighvatsson, Baltasar Kormákur

Executive Producers:

Jón Ásgeir Jóhannesson, Lilja Pálmadóttir

Meðframleiðandi:

Agnes Johansen

Framleiðslufyrirtæki:

Little Trip ehf. fyrir Blueeyes Productions og Palomar Pictures

Handrit:

Baltasar Kormákur

Meðhöfundur:

Edward Martin Weinman

Aðalhlutverk:

Forest Whitaker, Julia Stiles, Jeremy Renner, Peter Coyote

Leikmynd:

Karl Júliusson

Kvikmyndataka:

Óttar Guðnason

Klipping:

Virginia Katz, Richard Pearson

Aðstoðar klippari:

Sigvaldi J. Kárason

Hljóð:

Kjartan Kjartansson

Tónlist:

Mugison

Val á leikurum:

Liora Reich

Enskur titill:

A Little Trip To Heaven

Lengd:

85 mín

Frumsýnd:

26. desember 2005

Innanlandsdreifing:

Blueeyes Productions

Alþjóðleg sala:

Katapult Film Sale