Tilnefningar 1976

Danmörk

  • Pelle Gudmundsen-Holmgreen - Sóló fyrir rafmagnsgítar
  • Ib Nørholm – Symfony no. 3, Day's Nightmare I

Finnland

  • Einar Englund – Píanókonsert nr. 2
  • Aulis Sallinen – Ratsumies (Riddarinn), ópera

Ísland

  • Atli Heimir Sveinsson – Konsert fyrir flautu og hljómsveit (verðlaunahafi 1976)
  • Leifur Þórarinsson – Angelus Domini

Noregur

  • Antonio Bibalo – Miss Julie, kammerópera
  • Kåre Kollberg – Hakena' anit (Konan frá Kanaan), sjónvarpsballet

Svíþjóð

  • Lars-Gunnar Bodin – Syner, fyrir hljóðsnældu
  • Sven-David Sandström – Through and through