Tilnefningar 1984

Danmörk

  • Ib Nørholm – Symfony no. 6, op. 85, Moraliteter – eller – måske er der mange ...
  • Karl Aage Rasmussen – Symfony „Anfang und Ende“

Finnland

  • Kalevi Aho – Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit
  • Magnus Lindberg – Sculpture II, fyrir hljómsveit

Ísland

  • Jón Nordal – Konsert fyrir selló og hljómsveit
  • Páll Pampichler Pálsson – Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit

Noregur

  • Egil Hovland – Danses de la Mort
  • Ketil Hvoslef – Antigone

Svíþjóð

  • Rolf Enström – Slutförbannelser profant requiem
  • Sven-David Sandström – De ur alla minnen fallna (verðlaunahafi 1984)