Tilnefningar 2000

Danmörk

  • Kenneth Knudsen – Light and Metal. Tónlist fyrir selló og hljómborð, 1997
  • Anders Nordentoft – Sweet Kindness, fyrir einleiksselló og kammersveit, 1996-98

Finnland

  • Kimmo Hakola – Kvintett fyrir klarínett og strengjakvartett, 1997
  • Kaija Saariaho – Lonh, fyrir sópran og raftónlist, 1996 (verðlaunahafi 2000)

Ísland

  • Haukur Tómasson – Konsert fyrir fiðlu og kammersveit, 1998
  • Jón Nordal – Strengjakvartet „Frá draumi til draums", 1996-97

Noregur

  • Nils Petter Molvær – Labyrinter, fyrir djasssveit og rafrænan flutning, 1996
  • Jon Øivind Ness – Charm, strengjakvartett, 1998

Svíþjóð

  • Jan W Morthenson – Contra, fyrir kammersveit, 1990
  • Anders Nilsson – Divertimento, fyrir kammersveit, 1991