Tilnefningar 2001

Danmörk

 • Palle Mikkelborg, trompettleikari (verðlaunahafi 2001)
 • Marilyn Mazur, slagverksleikari

Finnland

 • Kari Kriikku, klarínettuleikari
 • Raoul Björkenheim, gítarleikari

Ísland

 • Sigurður Flosason, saxófónleikari
 • Skúli Sverrisson, rafmagnsbassaleikari

Noregur

 • Sidsel Endresen, söngkona
 • The Brazz Brothers, djasshópur

Álandseyjar

 • Vladimir Shafranov, djasspíanóleikari

Grænland

 • Ole Kristiansen, píanóleikari, söngvari, tónskáld

Færeyjar

 • Magnus Johannesen, hljómborðsleikari, tónskáld, hljómsveitarstjóri

Svíþjóð

 • Benny Andersson, píanóleikari, harmónikkuleikari, tónskáld
 • Bobo Stenson, djasspíanóleikari