Tilnefningar 2003

Danmörk

 • Pierre Dørge & New Jungle Orchestra, gítarleikari og frumskógahljómsveit
 • Outlandish, rapptríó

Finnland

 • Kimmo Pohjonen, harmónikkkuleikari
 • Gjallarhorn, þjóðlagatónlistarhópur

Ísland

 • Sigurður Flosason og Pétur Grétarsson, saxófónleikari og slagverksleikari
 • Steindór Andersen, Hilmar Örn Hilmarsson og hljómsveitin Sigur Rós, rímnasöngvari, slagsverksleikari og rokkhljómsveit)

Noregur:

 • Mari Boine, söngkona (verðlaunahafi 2003)
 • Solo Cissokho – Singers

Svíþjóð

 • Ellika Frisell, þjóðlagatónlistarkona
 • Ziya Aytekin, þjóðlagatónlistarmaður, leikur á blásturshljóðfærið zurna

Færeyjar

 • Kári Sverrisson, þjóðlagatónlistarmaður

Grænland

 • Anna Thastum Kuitse, söngkona, trymbill og dansari