Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2012

Danmörk

 • Vibeke Grønfeldt fyrir skáldsöguna Livliner, Samleren
 • Janina Katz fyrir ljóðabókina Skrevet på polsk, Rosinante

Finnland

 • Gösta Ågren fyrir ljóðabókina I det stora hela, Söderströms
 • Saila Susiluoto fyrir ljóðabókina Carmen, Otava

Ísland

 • Bergsveinn Birgisson fyrir skáldsöguna Svar við bréfi Helgu, Bjartur 
 • Gerður Kristný fyrir ljóðabókina Blóðhófnir - - -


Noregur

 • Øyvind Rimbereid fyrir ljóðið Jimmen, Gyldendal Norsk Forlag
 • Merethe Lindstrøm fyrir skáldsöguna Dager i stillhetens historie, Aschehoug forlag

Svíþjóð

 • Katarina Frostenson fyrir ljóðasafnið Flodtid, Wahlström & Widstrand
 • Eva-Marie Liffner fyrir skáldsöguna Lacrimosa, Natur & Kultur

Færeyjar

 • Hanus Kamban fyrir smásagnasafnið Gullgentan, Mentunargrunnur Studentafelagsins -


Grænland

 • Tungutaq Larsen fyrir ljóðasafnið Nittaallatut, Forlaget Atuagkat

Samíska tungumálasvæðið

 • Rawdna Carita Eira fyrir ljóðasafnið ruohta muzetbeallji ruohta, Gyldendal Norsk Forlag

Álandseyjar

 • Leo Löthman fyrir skáldsöguna Transportflotte Speer, PQR-kultur