Verðlaunahafi 2003

Luonto-Liitto (Finland)
Ljósmyndari
Cartina / Henrik Kettunen

Luonto-Liittory, Finnlandi

Luonto-Liitto ry eru einu náttúru- og umhverfisverndarsamtök Finnlands fyrir börn og ungmenni.

Luonto-Liitto ry eru stærstu og elstu umhverfisverndarsamtök Norðurlanda sem ætluð eru börnum og ungmennum. Þau hafa í 60 ár stuðlað að aukinni umhverfisvitund barna og ungmenna.

Með víðtæku samstarfi við skóla og með því að standa fyrir námskeiðum og námsstefnum hefur þeim tekist að hafa áhrif á margar kynslóðir Finna.

Luonto-Liitto ry hefur einnig beitt sér á alþjóðavettvangi, einkum í samstarfi við aðila í Eystrasaltsríkjunum og Rússlandi.