Áætlun um að kynna og skapa Norðurlöndum stöðu á alþjóðavettvangi 2015-2018

Upplýsingar

Publish date
Abstract
Að ósk samstarfsráðherra Norðurlanda hefur skrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar, eftir að hafa leitað umsagnar víða í umheiminum, í opinbera geiranum og einkageiranum í norrænu löndunum og í innra samstarfsneti norræns samstarfs, mótað áætlun um að kynna og marka Norðurlöndum stöðu á alþjóðavettvangi. Norræna ráðherranefndin mun hafa umsjón með og samhæfa vinnu að áætluninni í samráði og samstarfi við löndin.Í áætluninni koma fram nokkur stefnumótunarviðmið um það hvernig kynna eigi Norðurlönd og norræna hagsmunaaðila á alþjóðavettvangi. Öllum er frjálst að nýta hana, einnig aðilum utan formlegs samstarfs Norðurlanda.
Publication number
2015:709