Níu norrænir hápunktar á árinu 2017

Ársskýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Þeir níu hápunktar sem um er fjallað í þessu riti eiga að gefa yfirlit um starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar á árinu 2017. Þau viðfangsefni sem valin voru eru dæmi um nokkur forgangssvið á löngum lista verkefna og aðgerða sem settu svip sinn á starfsemi ráðherranefndarinnar árið 2017.
Útgáfunúmer
2018:745