Samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar í vinnumálum 2018–2021
Upplýsingar
Útgáfudagur
Lýsing
Sameiginlegur vinnumarkaður er hornsteinn norræns samstarfs. Fjölmennt og hæft vinnuafl er mikilvægasta auðlind okkar og leggur grunninn að samkeppnishæfum norrænum vinnumarkaði og þróun norrænu velferðarþjóðfélaganna.Á sama tíma stendur norrænn vinnumarkaður frammi fyrir verulegum breytingum í kjölfar meðal annars lýðfræðilegrar þróunar, aukinnar hnattvæðingar, tækniþróunar og alþjóðlegrar samkeppni.Samstarfsáætlunin í vinnumálum árin 2018–2021 tilgreinir nokkrar verulegar áskoranir í atvinnumálum og hvernig norrænt samstarf getur stuðlað að úrlausn þeirra.
Útgáfunúmer
2018:711