Stefna Norðurlandaráðs í alþjóðamálum 2018-2022

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Þessi stefna leggur áherslu á meginsvið vinnu Norðurlandaráðs í alþjóðamálum á fimm ára tímabilinu 2018-2022. Stefnan byggir á reynslu Norðurlandaráðs í alþjóðamálum á síðastliðnum árum og mati á ástandinu í utanríkismálum þessa dagana. Hún vísar veginn fyrir þau tengsl og málefni sem Norðurlandaráð vill leggja áherslu á í komandi starfi. Stefnan greinir líka svið þar sem Norðurlandaráð hvetur ríkisstjórnir Norðurlandanna til að efla starf sitt að alþjóðamálum.
Útgáfunúmer
2017:457