Efni

24.06.20 | Fréttir

Ný markmið í norrænu samstarfi

Hvaða málaflokka ætti að leggja áherslu á og hvernig getur Norræna ráðherranefndin uppfyllt þau metnaðarfullu markmið sem sett eru fram í framtíðarsýn fyrir árið 2030, sem forsætisráðherrarnir samþykktu fyrir samstarfið á síðasta ári? Hvaða áhrif hefur COVID19 haft á markmið samstarfsin...

21.06.20 | Fréttir

Stafrænt samtal ungs fólks um félagsstörf á Norðurlöndum

Norræna ráðherranefndin ýtir úr vör umræðum milli félagasamtaka ungs fólks á Norðurlöndum með myndbandaherferð. Félagasamtökin; Dansk Ungdoms Fællesråd, Alliansi (landssamtök ungmennaráða í Finnlandi ásamt Landsrådet for Norges barne- og ungdomsorganisasjoner segja frá því hvaða þýðingu...

28.02.20 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...