Efni

22.01.20 | Fréttir

Skapandi nemendur og loftslagsvænar fjölskyldur

Snjöll heimilistæki, öpp til að koma í veg fyrir matarsóun og gagnvirkir ísskápar. Þetta eru nokkrar þeirra loftslagsvænu lausna sem norrænir bekkir hafa þróað gegnum menntaverkefnið Nordic CRAFT en það er stutt er af Norrænu ráðherranefndinni. Þessar lausnir voru kynntar fyrirtækjum, n...

15.01.20 | Fréttir

Börn gera Norðurlönd að stað þar sem best er fyrir börn að vera

Börn og ungmenni hvaðanæva að á Norðurlöndum hafa samið ályktun um réttindi barna sem þau leggja í dag fyrir ráðherra, umboðsmenn og fagfólk á Norræna barnaþinginu í bækistöðvum SÞ í Kaupmannahöfn.

29.04.19 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...