Efni

26.06.19 | Fréttir

Sjálfsvígshugsanir ásækja misnotuð börn

Börn á Grænlandi sem búa við ofbeldi, misnotkun og áfengisvanda eru meira en tvöfalt líklegri en önnur til að upplifa sjálfsvígshugsanir, samkvæmt nýrri úrtakskönnun sem framkvæmd var af lýðheilsustofnun danska ríkisins (Statens Institut for Folkesundhed) og Háskóla Suður-Danmerkur (Syd...

11.06.19 | Fréttir

Ekki sannanir fyrir því að samfélagsmiðlar séu skaðlegir ungu fólki

Viðteknar fullyrðingar um skaðleg áhrif samfélagsmiðla á ungt fólk eru hraktar í nýrri skýrslu. Vísindamennirnir sem eru höfundar skýrslunnar telja að ungu fólki sem líður vel í lífinu almennt líði einnig vel á samfélagsmiðlum. Bæði vísindamenn og fjölmiðlar hafa tilhneigingu til þess a...

29.04.19 | Upplýsingar

Hæfni framtíðarinnar

Tilgangurinn með því að koma á fót sameiginlegri norrænni dagskrá um hæfni framtíðar er að undirbúa enn frekar börn, ungt fólk og fullorðna undir samfélag framtíðarinnar. Við viljum leggja okkar af mörkum til þess að allir íbúar Norðurlandanna séu eins vel í stakk búnir og kostur er til...