Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2022: Kynnist hinum tilnefndu hjá Norrænu menningargáttinni

01.11.22 | Viðburður
Möt de nominerade till Nordiska rådets barn- och ungdoms­litteraturpris 2022
Photographer
norden.org
Tilkynnt verður um handhafa barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018 að kvöldi 1. nóvember. Nú gefst þér færi á að hitta þau sem eru tilnefnd og fá innsýn í bækur þeirra hjá Norrænu menningargáttinni sama dag.

Upplýsingar

Dates
01.11.2022
Time
09:30 - 11:15
Location

Nordisk kulturkontakt
Kajsaniemigatan 9
00171 Helsingfors
Finnland

Type
Viðburður

Höfundarnir munu lesa úr bókum sínum og segja frá tilurð þeirra.

Höfundar og myndskreytar sem taka þátt:

  • Malin Kivelä (Finnlandi)
  • Moa Backe Åstot (Svíþjóð)
  • Riina Katajavuori (Finnlandi)
  • Arndís Þórarinsdóttir (Íslandi)
  • Rán Flygenring (Íslandi)
  • Dánial Hoydal (Færeyjum)
  • Mårdøn Smet (Danmörku)
  • Sigmundur Þorgeirsson (Íslandi)
  • Ivínguak` Stork Høegh (Grænlandi)
  • Martin Glaz Serup (Danmörku)
  • Linda Bondestam (Finnlandi)
  • Ragnar Aalbu (Noregi)
  • Jan Oksbøl Callesen (Danmörku)
  • Sørine Steenholdt (Grænlandi)
  • Thorbjørn Petersen (Danmörku)
  • Gunnar Helgason (Íslandi)
  • Sara Vuolab (Sápmi)
  • Emma Adbåge  (Svíþjóð)
  • Annika Øyrabø (Færeyjum)
  • Nora Dåsnes (Noregi)