Ráðstefnan Digital North

Upplýsingar
Noregur
Bein útsending
Fylgstu með streyminu frá kl. 7 hinn 7. september:
Á ráðstefnunni kemur saman stjórnmálafólk og leiðtogar úr viðskiptum og atvinnulífi ásamt fulltrúum opinberra stofnana og borgaralegs samfélags til að ræða hvernig stafvæðing getur greitt fyrir sjálfbærri þróun. Á ráðstefnunni verða kynntar bestu starfsvenjur í formi áhugaverðra verkefna, afurða og þjónustu úr ranni gamalgróinna fyrirtækja og sprotafyrirtækja víðs vegar að á svæðinu öllu.
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #DigitalNorth
