Samtökin Friluftsfrämjandets Riksorganisation, Svíþjóð

Friluftsfrämjandets Riksorganisation - I Ur og Skur
Ljósmyndari
Carl Crafoord
Samtökin voru sett á laggirnar á 19. öld og hafa frá árinu 1985 unnið að því að hvetja börn til að stunda hreyfingu í náttúrunni. Í samtökunum eru nú um 100.000 börn og fullorðnir.

Verkefnið "UR och Skur" felst í líkani fyrir leikskóla, þar sem börn eru hvött til dáða með aðstoð náttúrunnar. Börnin æfa grófhreyfingar með jafnvægisæfingum og með því að skríða, hoppa og klifra í náttúrunni. Þau þróa einnig lyktarskyn, og hlustun á leikvelli nátturunnar. Allt stuðlar þetta að því að börnin öðlast skilning á náttúrunni, sem fylgir þeim lífíð á enda. Börnin kynnast samspili dýra, manna og náttúrunnar á eðlilegan hátt, sem veldur því að þau verða tillitsamari gagnvart náttúru og mönnum.