Tilnefndir 2008

Tilnefningar til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2008

Dómnefnd Tónlistaverðlauna Norðurlandaráðs tilnefnir annað hvort ár tónlistarmenn eða -hópa til verðlaunanna og annað hvort ár tónverk núlifandi tónskálds. Þetta árið stendur valið milli tónverka og þemun eru söngleikir og tónlistarsjónleikir. Valið byggir meðal annars á því hvaða áherslur hafa verið lagðar áður í þemum tónlistaverðlaunanna.

Tilnefnd eru 12 verk, 10 frá Norðurlöndunum fimm og tvö frá sjálfstjórnarsvæðunum Álandseyjum og Færeyjum. Grænland tilnefnir engan í ár. Verðlaunahafi verður valinn í byrjun október og verðlaunin afhent á Norðurlandaráðsþingi í Helsinki í lok október.

Tilnefndir eru:

Danmörk:

  • "Miki Alone" 2002, ópera/tónlistarleikhús
    Tónlist: Peter Bruun. Texti: Ursula Andkjær Olsen
  • Dr. Dantes GasolinTeaterkoncert, 1994
    Tónlist og texti: Kim Larsen / Gasolin. Umsjón: Kåre Bjerkø.

Finnland:

  • "Hui Kauhistus" – One Spooky Night, 2006, ópera fyrir alla fjölskylduna
    Tónlist: Jukka Linkola. Texti: Sami Parkkinen byggt á efni eftir Mauri Kunnas
  • "Patukkaooppera", 2007, söngleikur
    Tónlist: Iiro Rantala. Söngtextar: Heikki Salo. Handrit og leikstjórn: Sirkku Peltola.

Færeyjar:

  • "Investigations of a dog", 2007, tónlistarleikhús/fjölmiðlun
    Tónlist: Tróndur Bogason. Byggt á bók Kafka "Investigations of a dog".

Ísland:

  • "Skuggaleikur" (Shadow Play), 2006, ópera
    Tónlist: Karólína Eiríksdóttir. Texti: Sjón, byggt á ævintýri H.C. Andersens "Skyggen"
  • "Stúlkan í turninum" (The Girl in the Tower), 2005, verk fyrir kammersveit og sögumann
    Tónlist: Snorri Sigfús Birgisson

Noregur:

  • "An-Magritt", 1986/2004, söngleikur
    Tónlist: Henning Sommerro. Handrit og söngtextar: Edvard N. Rønning, byggt á skáldsögu Johan Falkbergets "Nattens brød".
  • "Martin L", 2008, söngleikur
    Tónlist: Gisle Kverndokk. Texti: Øystein Wiik

Svíþjóð:

  • "Kristina från Duvemåla", 1995, söngleikur
    Tónlist: Benny Andersson. Texti: Björn Ulvaeus
  • "Träskoprinsessan", 2007, tónlistarleikhús
    Tónlist: Jonas Forssell. Texti: Maria Sundqvist

Álandseyjar:

  • "Nostradamus", 2001, rokkópera
    Tónlist: Nikolo Kotzev. Texti: Joe Lynn Turner, Glenn Huges, Göran Edman, Doogie White, Jörn Lande
Contact information